Salatsósa með hvítu balsamediki, Íslensk a – KITCHENAID ARTISAN 5KFPM770 User Manual
Page 333
Íslensk
a
22
Salatsósa með hvítu balsamediki
1 matskeið ferskt
basilikum
1 matskeið ferskt
óreganó
1 hvítlauksrif
3 matskeiðar hvítt
balsamedik*
3 matskeiðar hvítt
vínedik*
1
⁄
2
teskeið salt
1
⁄
4
teskeið þurrkuð
sinnepsfræ
1
⁄
8
teskeið malaður
rauður pipar
180 ml (¾ bolli) extra
virgin ólífuolía
Setjið litlu skálina og litla blaðið í vinnsluskálina. Hafið
vélina í gangi og setjið basilikum, óreganó og hvítlauk
gegnum litla ílagsopið. Vinnið þar til fínsaxað, 5 til
8 sekúndur. Skafið hliðar skálarinnar. Hafið vélina í
gangi og bætið ъt н balsamediki, vínediki, salti, sinnepi
og rauðum pipar. Vinnið þar til vel blandað, um 5
sekúndur. Hafið vélina í gangi og hellið olíunni hægt
gegnum litla ílagsopið. Vinnið þar til slétt og þykkt.
Berið fram með grænu salati.
Magn: 8 skammtar (2 matskeiðar í skammti).
*Má skipta út fyrir 3 matskeiðar af dökku balsamediki
og 3 matskeiðar af rauðu vínediki.
Orka í hverjum skammti: um 190 hitaeiningar.