Gagnleg ráð – KITCHENAID ARTISAN 5KFPM770 User Manual
Page 332
Íslensk
a
21
Gagnleg ráð
15. Leggið hlífina á hvolf á
borðið þegar hún er tekin af
vinnsluskálinni. Þannig helst borðið
hreint.
16. Til að tæma vinnsluskálina án þess
að fjarlægja fjölnota blaðið, skal
taka um botninn á vinnsluskálinni
og setja einn fingur upp í miðjuopið
til að halda við blaðið. Losið síðan
matvælin úr skálinni og af blaðinu
með sleikju.
17. Matvinnsluvélin er ekki gerð fyrir
eftirfarandi verk:
• að mala kaffibaunir, korn eða
hörð krydd
• að mala bein eða aðra óæta hluta
matvæla
• að gera vökva úr hráum ávöxtum
og grænmeti
• að sneiða harðsoðin egg eða
ókælt kjöt.
18. Ef matvæli lita einhvern
plasthlutanna skal hreinsa þá með
sítrónusafa.