4 afgreiðslulisti, 5 fylgihlutir, 4 uppsetning – Xylem ECOCIRC XL & XLplus User Manual
Page 154: 1 meðhöndlun dælu, 2 kröfur um aðstöðu, 1 dælustaðsetning, 2 lágmarks inntaksþrýstingur við soghlið

Eiginleikar
Lýsing
Leyfilegt vö-
kvahitastig
Hámarkshitastig kemur fram á
merkiplötu dælu
frá -10°C (14°F) til +110°C (230°F)
fyrir hitadælur
frá -10°C (14°F) til +85°C (185°F)
fyrir hitavatnsdælur heimila
Leyfilegt um-
hverfishitastig
frá 0°C (32°F) til 40°C (104°F)
Leyfilegt um-
hverfisrakastig
< 95%
Leyfilegir dæl-
uvökvar
Hitaveituvatn samkvæmt VDI
2035, vatn/glýkól-blöndur
100
allt
að 50%.
Hljóðstyrkur
≤ 43 dB (A)
EMC (rafsegul-
sviðssamhæfi)
EN 55014-1:2006 + A1:2009 +
A2:2011, EN 55014-2:1997 +
A1:2001 + A2:2008, EN
61000-3-2:2006 + A1:2009 +
A2:2009, EN 61000-3-3:2008,
61800-3:2004+A1:2012.
Lekastraumur
< 3,5 mA
I/O viðbótar
+15 VDC raf-
magn (Fæst
ekki á 25-40,
25-60, 32-40,
32-60 gerðum)
Imax < 40 mA
Villuboð
rafliði
Vmax < 250 VAC
Imax < 2 A
3.4 Afgreiðslulisti
Í umbúðunum er:
• Dælueining
• Einangrunarsskildir (eingöngu einföld dæla)
• Pakkning (OR) sem nota mб н staðinn fyrir O-
hring sem er sett upp á milli vélar og dæluhúss.
• Tengikló (eingöngu fyrir 25-40, 25-60, 32-40,
32-60 gerðir)
• Þétting fyrir skrúfað tengi (eingöngu fyrir dælu-
hús með gengjum)
• Flangsaþétting (eingöngu fyrir dæluhús með
flangs)
• Átta M12 skinnur og átta M16 skinnur (fyrir
gerðir DN32 til DN65)
• Átta M16 skinnur (fyrir DN80 og DN100 PN6
gerðir)
• Sextán M16 skinnur (fyrir DN80 og DN100
PN10 gerðir)
3.5 Fylgihlutir
• Mótflangsar
• Blindflangsar
• Millistykki
• Þrýstiskynjari (sjá nánar kafla 5.2.9 í þessari
handbók)
• Hitaskynjari (sjá nánar kafla 5.2.9 í þessari hand-
bók)
• RS485 eining (eingöngu fyrir ecocirc XLplus)
• Þráðlaus eining (eingöngu fyrir ecocirc XLplus)
4 Uppsetning
Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
• Fylgið slysavarnarreglum sem eru í
gildi.
• Notið viðeigandi búnað og varnir.
• Takið ávallt mið af lögum, reglu-
gerðum og stöðlum á hverjum stað
varðandi val á uppsetningarstað
ásamt pípulögnum og rafmagns-
tengingum.
4.1 Meðhöndlun dælu
AÐVÖRUN:
Taka skal tillit til gildandi reglugerða
varðandi hvenær megi beita handafli
við að lyfta og meðhöndla dæluna.
Ávallt skal lyfta dælunni á dæluhaus eða dæluhúsi.
Ef dælan er þyngri en svo að beita megi handafli á
hana skal nota lyftibúnað og stroffur í samræmi við
.
4.2 Kröfur um aðstöðu
4.2.1 Dælustaðsetning
HÆTTA:
Ekki skal nota þessa einingu í eldfimu/
sprengifimu umhverfi eða þar sem tær-
andi gastegundir eða duft er fyrir hendi.
Leiðbeiningar
Fylgið eftirfarandi leiðbeiningum varðandi staðs-
etningu vörunnar:
• Gangið úr skugga um að uppsetningarsvæðið
sé varið fyrir vökvalekum og flóðum.
• Ef hægt er skal koma dælunni fyrir svolítið yfir
gólfhæð.
• Setja skal stopploka framan og aftan við dæl-
una.
• Rakastig andrúmslofts í kring skal vera undir
95%.
4.2.2 Lágmarks inntaksþrýstingur við
soghlið
Töflugildin eru inntaksþrýstingur umfram loftþrýst-
ing.
Nafnþver-
mál
Vökvahita-
stig 25°C
Vökvahita-
stig 95°C
Vökvahita-
stig 110°C
RP 1
0,2 bör
1 bar
1,6 bör
RP 1
0,2 bör
1 bar
1,6 bör
Nafnþver-
mál 32
0,3 bör
1,1 bar
1,7 bör
Nafnþver-
mál 40
0,3 bör
1,1 bar
1,7 bör
Nafnþver-
mál 50
0,3 bör
1,1 bar
1,7 bör
100
Afköst dælu er vísað til vatns við 25°C (77°F). Dæluvökvar með mismunandi seigju hafa áhrif á afköst.
is - Þýðing af upprunalega eintakinu
154