3 uppsetning lcsu 4 – Laerdal Compact Suction Unit (LCSU) 4 User Manual
Page 258

3 Uppsetning LCSU 4
258
Íslenska
LCSU 4 útbúið til notkunar
Mikilvægt
Allar gerðir eru afgreiddar með ótengdri rafhlöðu innan í tækinu. Tengið rafhlöðuna og hlaðið hana að fullu áður en tækið er
notað. Sjá nánar leiðbeiningar um hleðslu (í 5. kafla).
Samsetning á 800 ml gerð
1
2
3
A
B
Tengi á hylki
A – Lofttæmistengi
B – Tengi fyrir slöngu sjúklings
1
Festið lokið á hylkið.
2
Komið hylkinu fyrir í
járngrindinni.
3
Gætið þess að tengi
fyrir slöngu sjúklings sé
aðgengilegt.
4
5
6
7
4
Festið tengið við
lofttæmistengið á
sogeiningunni.
5
Festið HVÍTA tengið við
lofttæmistengið á hylkinu.
6
Gætið þess að öll
lofttæmistengin séu fest
kirfilega á sínum stað.
7
Tengið slönguna fyrir
sjúklinginn við tengið fyrir
slöngu sjúklings á hylkinu.
Mikilvægt
800 ml hylkið er búið innri sнu н lokinu. Hylkið er einnota og er ekki hægt að þrífa það. Sían stöðvar sog/flæði sjálfkrafa þegar
hylkið er orðið fullt eða þegar sían verður mettuð ef tækið skyldi detta á hliðina við notkun.
Varúð
Notið ávallt 800 ml hylkið frá Laerdal sem er búið innri síu. Tengið aldrei neina gerð af slöngum fyrir sjúkling beint við inntak
lofttæmistengisins á LCSU 4. Yfirfall á soguðu efni í dælu LCSU 4 stöðvar sog og veldur varanlegum skemmdum á tækinu.
Notið ekki LCSU 4 ef yfirfall verður. Hafið samband við Laerdal Medical eða Icepharma.
Inn
Út
Notkun ásamt afkastamiklu síusetti
Til að auka skilvirkni á síun er hægt að skipta út lofttæmisslöngunni fyrir afkastamikið síusett (tilv. nr.
886116).
Gætið þess að sían INN snúi að HVÍTA tenginu og ÚT snúi að BLÁA tenginu. Nánari upplýsingar
um þrif og viðhald er að finna í 6. kafla.