Lenovo A7-40 Tablet User Manual
Page 185

Mikilvægar upplýsingar varðandi öryggi og meðhöndlun
184
Hleðsluaðferð
Kveikt á skjá
Slökkt á skjá
riðstraumshleðslutæki
Stutt, en rafhlaðan
hleðst hægt.
Stutt
USB-tenging milli tengis fyrir
straum inn á tækinu og USB
tengi á tölvu eða öðru tæki
sem uppfyllir USB 2,0 staðal.
Notendur sem eru með tengi
við USB-tengi með útgáfu USB
2.0 eða hærri.
Stutt, en mun koma
í stað orkunotkunar
og rafhlaðan mun
hlaðast hægar en
venjulega
Stutt, en rafhlaðan
hleðst hægt.
Athugasemdir:
Kveikt á skjá: Kveikt á tæki
Slökkt á skjá: Slökkt á tæki eða skjár í læstri stillingu
Hleðslutæki geta hitnað við venjulega notkun. Tryggðu að það sé næg
loftræsting umhverfis hleðslutækið. Takið hleðslutækið úr sambandi ef eitthvað
af eftirfarandi gerist:
Hleðslutækið hefur lent í rigningu, vökva eða miklum raka.
Hleðslutækið ber merki um skemmdir.
Þú þarft að hreinsa hleðslutækið.
Lenovo ber ekki ábyrgð á frammistöðu eða öryggi tækja sem ekki eru framleidd
eða samþykkt af Leonovo. Notið aðeins riðstraumshleðslutæki og rafhlöður sem
eru samþykkt af Lenovo.
Komið í veg fyrir skaða á heyrn
Tækið þitt er með tengi fyrir heyrnartól. Notið ávallt tengi fyrir heyrnartól til að
tengja heyrnartól eða eyrnatól.