Inngangur, Gp-1 og meðfylgjandi aukabúnaður – Nikon GP-1-DSLR User Manual
Page 384
Is
4
Inngangur
Inngangur
Þakka þér fyrir að kaupa GP-1 GPS tækið, aukabúnað
myndavélar sem skráir breiddargráðu, lengdargráðu,
hæð yfi r sjávarmáli og samræmdan alþjóðlegan tíma
(UTC) með ljósmyndum þínum (sjá blaðsíðu 6 fyrir
lista yfi r samhæfðar myndavélar). Vertu viss um að lesa
þessa handbók vel fyrir notkun.
Staðfestu að pakkinn innihaldi eftirfarandi hluti:
❑ GP-1 GPS-eining
❑ GP1-CA10 snúru fyrir tíu pinna fj artengi
❑ GP1-CA90 snúru fyrir aukabúnaðartengi
❑ GP1-CL1 straumbreyti
❑ Handbók (þessi bæklingur)
❑ Ábyrgð
D
D
Hugtakasafn
Hugtakasafn
Nöfn aðgerða eru mismunandi eftir því hvaða myndavél
б н hlut. Sjá frekari upplýsingar í myndavélaleiðbeiningum.
GP-1 og meðfylgjandi aukabúnaður
GP-1 og meðfylgjandi aukabúnaður